Virknigreining hegðunar (functional analysis of behavior)
Greining á hvaða tilgangi hegðun þjónar.
Hegðun er flokkuð út frá tilgangi svörunar og virkni áreitana í umhverfinu er greind.
2
New cards
Virkni (function)
Einkennandi áhrif sem verða annaðhvort vegna hegðunar eða vegna atburðar í umhverfinu
3
New cards
Tvær leiðir til að greina/flokka hegðun lífvera
1. Strúktúralismi 2. Virknigreining
4
New cards
Strúktúralísk nálgun
Hegðun er flokkuð eftir aldri til að gera ráð fyrir þroskastigum.
Skoðar hegðun til að draga ályktanir um fræðilega (hypothetical) hugræna getu t.d. hlutfesti.
5
New cards
Vandamál við strúktúralíska nálgun
Hringskýringar
6
New cards
Virkninálgun (functional approach)
Skoðað hvaða afleiðingar fylgja hegðun. Ekki alveg jafn mikil áhersla á formgerð mismunandi breyta, heldur frekar á tilgang.
7
New cards
Kostur við virkninálgun
Hún er prófanleg
8
New cards
Svörun (response)
Samhæft samansafn hreyfinga eða hegðunarlegrar frammistöðu, sem hefur tilgang í umhverfinu eða gagnvart þeim atburðum sem eru að eiga sér stað
9
New cards
Tveir flokkar hegðunar
1. Respondent 2. Virk
10
New cards
Framin hegðun/birting hegðunar (emitted behavior)
Hugtak í virkri skilyrðingu.
Hegðun sem byggir ekki á vekjandi (elicited) áreiti heldur er hegðunin sýnd reglulega í samræmi við genabyggingu lífveru.
11
New cards
Virk hegðun (operant behavior)
Hegðun lífveru sem velst úr í samspili lífverunnar við umhverfi sitt vegna styrkingarskilmála sem eru til staðar.
12
New cards
ABAB rannsóknarsnið (ABAB reversal design)
Rannsóknarsnið með einum þátttakanda sem er notað til að skoða tengsl hegðunar og umhverfis
13
New cards
Stofnaðgerð (establishing operations, EO)
Vísa til samhengisins sem hegðun á sér stað í. Allar breytur sem breyta gildi styrkis og líkunum á hegðun.
Skiptist í
1. Hvatabreytur 2. Afnámsbreytur
14
New cards
Afnámsbreyta (abolishing operation)
Stofnaðgerð.
Gagnstætt við hvatabreytu; breyta sem minnkar gildi styrkis þannig lífvera finnur ekki fyrir hvöt til að sækja sér hann t.d. þegar hún er södd eða vel sofin.
15
New cards
Grunnskeið (baseline)
ABAB rannsóknarsnið.
Hegðun eins og hún birtist fyrir inngrip.
Þegar tveir eða fleiri matsmenn geta verið sammála í flestum tilvikum þá er hægt að segja til um grunnskeið.
16
New cards
Vandi við ABAB rannsóknarsnið
1. Þegar búið er að breyta hegðun gæti verið að það sé ekki hægt að koma henni aftur á grunnskeið 2. Stundum er ósiðferðislegt að taka út inngrip t.d. ef einstaklingur er að skaða sjálfan sig
17
New cards
Næmni grunnlínu (baseline sensitivity)
Lágmarksmagn lyfs sem þarf til að valda truflun á grunnskeiðshegðun
18
New cards
Samhengi hegðunar (context of behavior)
Allir þættir sem spila inn í hegðun lífveru t.d. gen, líffræði og þróun
19
New cards
Change in level
Meðaltalið fyrir grunnskeið og meðferðarskeið
20
New cards
Conditioned stimulus function
Þegar áreiti verkar sem skilyrt áreiti eftir pörunarferli
21
New cards
Styrkingarskilmáli (contingency of reinforcement)
Segir fyrir um tengsl virkrar hegðunar og styrkis, hvaða athöfn er styrkt, hvenær og hvernig.
22
New cards
Fylgibreyta (dependent variable)
Áhrifin/svörunin sem er mæld og verður fyrir áhrifum frumbreytu
23
New cards
Markmið tilrauna
Að finna orsakasamband milli frum- og fylgibreytu
24
New cards
Skilyrði fyrir orsökun (causation)
1. Fylgni milli breytu X og Y 2. Frumbreytan verður á undan breytingu á fylgibreytunni 3. Útilokað að eitthvað annað en frumbreytan gæti haft áhrif á fylgibreytuna
25
New cards
Bein eftirlíking (direct replication)
Bætir við alhæfingargildi rannsóknar.
Að hafa eins áhrif á frumbreytu fyrir alla þátttakendur rannsóknar.
26
New cards
Discriminative function
Stilla upp aðstæðum fyrir ákveðna hegðun, þannig hún er líklegri til að eiga sér stað
27
New cards
Greinireiti (discriminative stimulus)
Atburður eða áreiti sem parast við styrkingu eða styrkingarleysi hegðunar og hefur þannig áhrif á líkurnar á því að hegðunin eigi sér stað í framtíðinni í návist þess
28
New cards
Framkölluð/kveikt svörun (elicited behavior)
Áreiti kallar fram ákveðna svörun
29
New cards
Umhverfi (environment)
Allir atburðir sem stjórna hegðun, bæði fyrir utan lífveruna (external) og lífeðlisleg ferli innan hennar
30
New cards
Hvatabreyta (motivational operation, MO)
Stofnaðgerð.
Breyting í umhverfinu sem a) eykur áhrif þekkts styrkis og b) eykur líkurnar á hegðuninni sem leiðir til styrkisins.
31
New cards
Algengasta stofnaðgerðin
Að svelta lífveruna sem verið er að nota í tilrauninni.
Hefur tvenns konar áhrif:
1. Matur verður áhrifamikill styrkir fyrir hvaða hegðun sem leiðir til hans 2. Hegðun sem hefur áður parast við mat verður líklegri til að birtast
32
New cards
Generality
Stofnað með beinum og kerfisbundnum endurtekningum á aðferðum og áhrifum í tilraun, yfir endurteknar rannsóknir
33
New cards
Styrkingarsaga (history of reinforcement)
Það sem hver og ein lífvera lærir um hvaða afleiðingar fylgja hvaða hegðun
34
New cards
Hypothetical construct
Þáttur eða atburður sem ekki er hægt að fylgjast með sem er ályktað um út frá sjáanlegri hegðun, en er ekki hægt að skoða beint.
Það er erfitt að nota hypothetical constructs til útskýringar á atferli þar sem að þau byggja á sömu hegðun og þau eiga að útskýra.
35
New cards
Frumbreyta (independent variable)
Þáttur rannsóknar sem er stjórnað og breytt af rannsakanda
36
New cards
Neikvæður styrkir (negative reinforcer)
Þegar atburður hættir eða áreiti hverfur og hegðun eykst í kjölfar þess. Hegðunin kallast því flótti eða forðun.
37
New cards
Jákvæður styrkir (positive reinforcer)
Atburður eða áreiti sem fylgir hegðun og eykur hana
38
New cards
Range of variability
Munurinn á hæsta og lægsta gildi í niðurstöðum rannsóknar með ABAB sniði
39
New cards
Reinforcement function
Öll áreiti sem fylgja svörun og auka tíðni hennar eru með reinforcement function. Bæði neikvæðar og jákvæðar styrkingar eru því með reinforcement function.
40
New cards
Endurtekning (replication)
Þegar rannsókn er endurtekin til að meta um ytra réttmæti hennar
41
New cards
Svarandi (respondent)
Hegðun sem eykst eða minnkar eftir birtingu áreitis sem kemur á undan svöruninni. Birting áreitisins stjórnar hegðuninni.
42
New cards
Svörunarflokkur (response class)
Hegðun sem er mismunandi í útliti en hefur sömu afleiðingar
43
New cards
Stigveldi svörunar (response hierarchy)
Meðlimir svörunarflokks eiga það til að vera framkvæmdir í sérstakri röð, út frá því sem er líklegast
44
New cards
Single subject research
Rannsókn á einum þátttakenda. Atferlisfræðingar hafa meiri áhuga á einstaklingsrannsóknum heldur en hóprannsóknum.
45
New cards
Misskilningur með single-subject rannsóknir
Margir telja að ekki sé hægt að alhæfa út frá þeim, það er bara rétt ef þú vilt finna hvað meðalmaðurinn gerir.
Þessar rannsóknir leggja meiri áherslu á hvað er hægt að gera fyrir hvern einstakling.
Atferlisfræðingar nota bæði rannsóknir með einu viðfangi og hópum.
46
New cards
Steady-state performance
Stöðugt mynstur svörunar sem myndast eftir langan tíma af óbreyttum styrkingarskilmálum. Hægt að nota sem grunnlínu í ABAB rannsókn.
47
New cards
Áreitaflokkur (stimulus class)
Áreiti sem geta litið mismunandi út en hafa sömu áhrif á hegðun.
Skilgreinist algjörlega út frá áhrifunum áreiti hefur á hegðun, það er ekki hægt að skilgreina áreitin út frá svipleika þeirra.
48
New cards
Hlutverk áreitis (stimulus function)
Þegar atburður á sér stað og hann breytir hegðun lífveru.
Öll áreiti hafa eitthvað hlutverk, hvort sem það er óskilyrt, skilyrt, greini, styrkjandi o.s.frv.